Bók Lenu Andersson, Í leyfisleysi, kom út í Svíþjóð í ágúst í fyrra. Fyrsta upplag var 4000 eintök, einsog upplagið hefur verið af fyrri bókum hennar fjórum, og alltaf dugað til. Nema hvað í júlí fór Lena í viðtal sem þótti sérlege skemmtilegt og fékk mikla athygli, þar sem hún sagði frá efni bókarinnar –
Bókmenntasíða Morgunblaðsins slær á létta strengi um helgina og vitnar í sænskar getgátur um hverjar muni vera fyrirmyndir skáldkonunnar Lenu Andersson, að persónum bókarinnar Í leyfisleysi. Lena átti í sambandi við kvikmyndagerðarmannin Roy Andersson fyrir fáeinum árum, og vilja margir meina að hann sé fyrirmynd listamannsins Hugos í bókinni, en sjálf þykir Lena um margt
Nýjasta bókin í neon heitir Í leyfisleysi og er eftir sænsku skáldkonuna Lenu Andersson. Þetta er sjötta bók Lenu, sem er fyrrverandi keppnismanneskja á skíðum, en fyrri bækur hennar hafa vakið athygli í þröngum hópi. Í Leyfisleysi vakti sumpart óvænta athygli í Svíþjóð þegar hún kom út í fyrra og fyrsta prentun seldist upp á
Alþjóðlega glæpasagnahátíðin Iceland Noir, Bandalag þýðenda og túlka og Hið íslenska glæpafélag standa að nýjum verðlaunum sem veitt verða í fyrsta sinn á Iceland Noir glæpasagnahátíðinni í Norræna húsinu, þann 22. nóvember næstkomandi. Höfundar og þýðendur eftirtalinna fimm bóka hljóta tilnefningu til Ísnálarinnar – Iceland Noir verðlaunanna 2014, fyrir bestu þýddu glæpasöguna: Að gæta bróður
Spennusagan Hlustað eftir Jón Óttar Ólafsson kom út hjá Bjarti haustið 2013. Norsk þýðing kom út síðasta vor og Jón Óttar gerði víðreist á Krimi-fest víðsvegar um hinn langa Noreg, og nú er frönsk þýðing komin út hjá forlaginu Presses de la Cité. Une ville sur écoute heitir hin gæjalega franska versjón í þýðingu Jean-Christophe Salaun.