Gröfin á fjallinu fær ferfalt húrrahróp og fagnaðarlæti í Morgunblaði dagsins! Steinþór Guðbjartsson segir einfaldlega að höfundarnir séu á meðal bestu spennusagnahöfunda Norðurlanda og þótt víðar væri leitað. Sagan líður vel, dettur aldrei niður, stíllinn er góður og þýðingin góð, segir Steinþór, og gefur þessari bók fjórar stjörnur. Það gerir ritstjórn Bjarts sömuleiðis … en þetta