Bjartur er metnaðarfullt bókaforlag í Reykjavík. Bjartur hefur gefið út bækur í meira en aldarfjórðung. Fyrst var áherslan lögð á þýddan skáldskap, fyrsta flokks skáldskap frá öllum heimshornum, en þegar árin liðu fjölgaði íslenskum skáldum á útgáfulista Bjarts.
Bjartur einbeitir sér að því að gefa út bækur sem bæta lífið í landinu.
Um Fagurskinnu
Fagurskinna er nýtt svið innan Bjarts & Veraldar. Fagurskinna veitir einstaklingum, félagasamtökum og stofnunum útgáfuþjónustu. Í því felst forlagsritstjórn, prófarkalestur, hönnun, umbrot, samskipti við prentsmiðjur og síðan útgáfa og eftirfylgni á markaði.
Bjartur & Veröld og Fagurskinna eru til húsa að Vesturvör 30B í Kópavogi. Sími 414 14 50.