Galtómur lager – endurprentun hafin

Fréttir

Galtómur lager – endurprentun hafin

Bjartur á tvær mest og best seldu bækur landsins síðustu tvær vikurnar: Leynigarð, litabók fyrir fullorðna og Konuna í lestinni, frábæra sakamálasögu eftir Paulu Hawkins. Báðar bækurnar eru uppseldar á lager – Leynigarður seldist reyndar upp á algerum súper mettíma, an lagerinn galtæmdist á tíu dögum. Endurprentun er hafin, ný skjöl voru samþykkt í morgun og prentvélarnar verða settar í gang seinni partinn.


Eldri fréttir Nýrri fréttir