Nýjustu bækurnar
Fréttir

VIÐ ERUM FLUTT! →
Við höfum nú flutt alla starfsemi Bjarts & Veraldar í Vesturvör 30B í Kópavogi. Þar eru nú skrifstofur okkar sem áður voru á Víðimel 38 og eins lager okkar en...

Sigurður Árni sjötugur! →
Frestur til að skrá sig á heillaóskaskrá í bókinni Ástin – Trú og tilgangur lífsins rennur út þann 10. september. Þetta er sannkölluð glæsibók sem kemur út í tilefni af...

Lungu eftir Pedro hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin →
Lungu eftir Pedro Gunnlaug Garcia hlaut í gærkvöldi Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2022. Óhætt er að segja að bókin hafi slegið í gegn fyrir jólin og voru dómar á eina lund. ...

Svartfuglinn – skilafrestur til 1. mars! →
Frestur til að skila inn handritum í samkeppnina um glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn 2022 er til 1. mars næstkomandi. Bókin kemur síðan út hjá Veröld snemma hausts, samkvæmt rammasamningi Félags íslenskra bókaútgefenda og...