Nýjustu bækurnar
Fréttir

Lungu eftir Pedro hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin →
Lungu eftir Pedro Gunnlaug Garcia hlaut í gærkvöldi Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2022. Óhætt er að segja að bókin hafi slegið í gegn fyrir jólin og voru dómar á eina lund. ...

Svartfuglinn – skilafrestur til 1. mars! →
Frestur til að skila inn handritum í samkeppnina um glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn 2022 er til 1. mars næstkomandi. Bókin kemur síðan út hjá Veröld snemma hausts, samkvæmt rammasamningi Félags íslenskra bókaútgefenda og...

Enginn Svartfugl í ár →
Svartfuglinn verður ekki veittur í ár. Dómnefnd um glæpasagnaverðlaunin tókst því miður ekki að vera sammála um hvaða handrit verðskuldaði að hljóta verðlaunin. Alls bárust ríflega tíu handrit í samkeppnina og...

Sími eða tölvupóstur – það er efinn! →
Í upphafi árs getur verið að við svörum ekki í síma af einhverjum ástæðum (fáir á stassjón, neon-bók að fara í prentun, annir við að undirbúa næstu jólabókavertíðarstórsókn osfrv). En...