Fréttir — Fréttir

Shishkin, höfundur Bréfabókar, var ómyrkur í máli í Kiljunni

Fréttir

Shishkin, höfundur Bréfabókar, var ómyrkur í máli í Kiljunni

Mikhail Shishkin, höfundur Bréfabókar, var gestur Bjarts á Íslandi í nóvember. Hann var gestur Egils Helgasonar í Kiljunni miðvikudaginn 29. nóvember – þar sem hann var ómyrkur í máli um Pútin og ástandið í Rússlandi.

Meira →


Þegar skýin rufu þögnina … vel gert!

Fréttir

Þegar skýin rufu þögnina … vel gert!

Jón Kalman Stefánsson sat fyrir svörum á ritþingi Gerðubergs á laugardaginn. Þegar skýin rufu þögnina, var yfirskriftin, Eiríkur Guðmundsson stýrði þinginu og spyrlar voru Þorgerður E. Sigurðardóttir og Gauti Kristmannsson.  Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona las upp úr bókum Jóns Kalman og höfðu gestir orð á því að sérstaklega vel hefði til tekist. Magga Stína brá

Meira →


Útgáfulisti ársins

Fréttir

Útgáfulisti ársins

Nú haustar að. Hér gefur að líta glæsilegan útgáfulista Bjarts anno 2014. Þrjár nýjar íslenskar skáldsögur eru væntanlegar hjá Bjarti. Ástarmeistarinn eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur. Gæðakonur eftir Steinunni Sigurðardóttur. Og Ókyrrð eftir Jón Óttar Ólafsson. Þá er von á nýjustu skáldsögu mestara Murakamis, Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans, í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal.

Meira →


Ómissandi á hvert náttborð!

Fréttir

Ómissandi á hvert náttborð!

Út er komin hjá Veröld bókin Draumaráðningar frá A-Ö eftir Símon Jón Jóhannsson. Draumaráðningar A-Ö er nýtt og aðgengilegt uppflettirit um efni sem allir hafa áhuga á og leiða hugann að. Bókin er í senn fræðandi og skemmtileg og höfðar jafnt til yngri sem eldri lesenda er áhuga hafa á draumspeki. Og öll dreymir okkur

Meira →


Náttblinda á Siglufirði

Fréttir

Náttblinda á Siglufirði

Út er komin hjá Veröld spennusagan Náttblinda eftir Ragnar Jónasson en útgáfuréttur á bókinni hefur þegar verði seldur til Englands. Lögreglumaður á Siglufirði er skotinn með haglabyssu af stuttu færi um miðja nótt. Ung kona flýr þangað norður undan ofbeldisfullum sambýlismanni. Og sjúklingur er lagður inn á geðdeild í Reykjavík gegn vilja sínum. Þessir þræðir

Meira →