Nýtt ljóðskáld er komið útúr ljóðaskápnum: Eva Rún Snorradóttir sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók í gær, bókina Heimsendir fylgir þér alla ævi. Af þessu tilefni bauð hún vinum og vandamönnum að fagna með sér og var það dásamleg veisla. Tónlistarkonan Adda söng himinfagurt lag, Eva Rún las upp nokkur ljóð með dyggri aðstoð lítillar