Út er komin hjá Veröld skáldsagan Brestir eftir Fredrik Backman, höfund metsölubókarinnar Maður sem heitir Ove. Brestir er áhrifamikil skáldsaga um lítinn bæ með stóra drauma – og hversu dýru verði þeir eru keyptir. Þetta er saga um órjúfanlega vináttu tveggja unglingsstelpna, um sautján ára stráka sem spila íshokkí með heiður smábæjar á herðum sér, um ástríðu og fjölskyldubönd, liðsanda
Út er komin hjá Veröld metsölubókin Lítil tilraun til betra lífs – Leynileg dagbók Hendriks Groen, 83 ¼ ára. Þó að Hendrik Groen sé orðinn gamall maður er hann langt í frá dauður úr öllum æðum. Og hann hefur engan áhuga á að þessu fari að ljúka. Tæknilega séð er hann gamalmenni – en þarf það endilega
Það er allt að gerast og hjá Bjarti segjum við: Gleðilegt haust! Síðustu bækurnar eru komnar í hús, litabókin Týnda hafið kom siglandi frá Danmörku í gær, en hún var prentuð ásamt dönsku systur sinni í útlöndum: og bók Ragnhildar Thorlacius um Brynhildi Georgíu Björnsson er nú komin á lager frá prentsmiðunum í Odda. En
Á næstunni er væntanlegur nýr sænskur tryllir hjá Veröld. Þrír bræður bindast órjúfanlegum böndum eftir að móðir þeirra flýr ofbeldisfullan föðurinn. Líf piltanna tekur óvænta stefnu þegar þeir ásamt æskuvini sínum ræna vopnabúr sænska hersins og fara að fremja hin fullkomnu bankarán. Nú hefur fjórði bróðirinn skrifað söguna í samvinnu við metsöluhöfundinn Roslund úr tvíeykinu
Sveitasæla – Góður matur gott líf er ný og glæsileg bók úr smiðju matgæðinganna Ingu Elsu Bergþórsdóttur og Gísla Egils Hrafnssonar. Þessi gullfallega og girnilega bók er sannkölluð fróðleiksnáma um matargerð og gæði íslenskrar náttúru. Inga Elsa og Gísli Egill hafa komið sér fyrir í sveitasælunni með dætrum sínum og töfra fram klassíska rétti í