Fimmtudaginn 10. september hefst Rýmingarsala bókaútgefenda í Mörkinni 1 (BabySam-húsinu). Þar verður gríðarlegt úrval nýlegra og eldri bóka á ótrúlegu verði. Handbækur, skáldsögur, fræðibækur, barnabækur, ljóðabækur … Fjöldi titla undir 1000 krónum! Frábært aðgengi og næg bílastæði.