Shishkin, höfundur Bréfabókar, var ómyrkur í máli í Kiljunni

Fréttir

Shishkin, höfundur Bréfabókar, var ómyrkur í máli í Kiljunni

Mikhail Shishkin, höfundur Bréfabókar, var gestur Bjarts á Íslandi í nóvember. Hann var gestur Egils Helgasonar í Kiljunni miðvikudaginn 29. nóvember – þar sem hann var ómyrkur í máli um Pútin og ástandið í Rússlandi.


Eldri fréttir Nýrri fréttir