Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar um Hlustað í Fréttablað dagsins – gefur þrjár stjörnur og er frekar lukkulegur með hinn nýja höfund: Er hægt að óska eftir betri bakgrunni fyrir eins og einn krimmahöfund? spyr hann. Ágætlega fléttaður krimmi, segir Jakob Bjarnar, sem lofar góðu um framhaldið. Hér fyrir neðan er dómurinn í heild
Það hefðu einhvern tímann þótt tíðindi til næsta bæjar að skáldsaga eftir Jón Kalman Stefánsson ryki hraðar út en bók Arnarldar Indriðasonar í desember. En í nýjum metsölulista bókakeðjunnar Eymundsson, sem birtur var í gær, eru mest og best seldu innbundnu skáldverkin þessi: 1. Lygi – Yrsa Sigurðardóttir 2. Fiskarnir hafa enga fætur – Jón
Höfuðstöðvar Bjarts eru í vesturbæ Reykjavíkur: Að Bræðraborgarstíg 9. Einsog margir vita, en ekki allir, þá fást bækur Bjarts & Veraldar á einkar aðlaðandi forlagsverði hér í forlagsversluninni. Opið er alltaf þegar einhver er við á skrifstofunni: Sem er giska frá 9 til 5 alla virka daga. Á Þorláksmessu verður opið frá 13-16 og við
„Ævintýralegur hversdagur,“ er yfirskrift fjögurra stjörnu dóms um Randalín og Munda í Leynilundi, í Morgunblaði dagsins. Silja Björk Huldudóttir segir meðal annars: „Ævintýri Randalínar og Munda eru hversdagleg, en Þórdísi Gísladóttur tekst listavel að gæða þau lífi og gera spennandi aflestrar.“ Sjá dóminn í heild sinni hér fyrir neðan. Ævintýralegur hversdagur Randalín og Mundi
Tilnefnt var til íslensku bókmenntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands á fullveldisdaginn, 1. desember. Fimmtán bækur eru tilnefndar: Fimm í flokki fagurbókmennta. Fimm í flokki fræða- og almenns efnis. og fimm í flokki barnabóka. Tveir Bjartshöfundar hlutu tilnefningu í ár, í flokki fagurbókmennta. Eiríkur Guðmundsson fyrir skáldsöguna 1983. Jón Kalman Stefánsson fyrir skáldsöguna Fiskarnir