Fréttir — Fréttir

Er hægt að óska eftir betri bakgrunni fyrir eins og einn krimmahöfund?

Fréttir

Er hægt að óska eftir betri bakgrunni fyrir eins og einn krimmahöfund?

Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar um Hlustað í Fréttablað dagsins – gefur þrjár stjörnur og er frekar lukkulegur með hinn nýja höfund: Er hægt að óska eftir betri bakgrunni fyrir eins og einn krimmahöfund? spyr hann. Ágætlega fléttaður krimmi, segir Jakob Bjarnar, sem lofar góðu um framhaldið.   Hér fyrir neðan er dómurinn í heild

Meira →


Jón Kalman tekur fram úr Arnaldi

Fréttir

Jón Kalman tekur fram úr Arnaldi

Það hefðu einhvern tímann þótt tíðindi til næsta bæjar að skáldsaga eftir Jón Kalman Stefánsson ryki hraðar út en bók Arnarldar Indriðasonar í desember. En í nýjum metsölulista bókakeðjunnar Eymundsson, sem birtur var í gær, eru mest og best seldu innbundnu skáldverkin  þessi: 1. Lygi – Yrsa Sigurðardóttir 2. Fiskarnir hafa enga fætur – Jón

Meira →


Forlagsverslunin í desember 2013

Fréttir

Forlagsverslunin í desember 2013

Höfuðstöðvar Bjarts eru í vesturbæ Reykjavíkur: Að Bræðraborgarstíg 9. Einsog margir vita, en ekki allir, þá fást bækur Bjarts & Veraldar á einkar aðlaðandi forlagsverði hér í forlagsversluninni. Opið er alltaf þegar einhver er við á skrifstofunni: Sem er giska frá 9 til 5 alla virka daga. Á Þorláksmessu verður opið frá 13-16 og við

Meira →


* * * * fyrir Randalín og Munda

Fréttir

* * * * fyrir Randalín og Munda

„Ævintýralegur hversdagur,“ er yfirskrift fjögurra stjörnu dóms um Randalín og Munda í Leynilundi, í Morgunblaði dagsins. Silja Björk Huldudóttir segir meðal annars: „Ævintýri Randalínar og Munda eru hversdagleg, en Þórdísi Gísladóttur tekst listavel að gæða þau lífi og gera spennandi aflestrar.“ Sjá dóminn í heild sinni hér fyrir neðan.   Ævintýralegur hversdagur Randalín og Mundi

Meira →


Eiríkur og Jón Kalman tilnefndir

Fréttir

Eiríkur og Jón Kalman tilnefndir

Tilnefnt var til íslensku bókmenntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands á fullveldisdaginn, 1. desember. Fimmtán bækur eru tilnefndar: Fimm í flokki fagurbókmennta. Fimm í flokki fræða- og almenns efnis. og fimm í flokki barnabóka. Tveir Bjartshöfundar hlutu tilnefningu í ár, í flokki fagurbókmennta. Eiríkur Guðmundsson fyrir skáldsöguna 1983.  Jón Kalman Stefánsson fyrir skáldsöguna Fiskarnir

Meira →