„Það er nóg um að hugsa eftir lestur þessarar afbragðsgóðu bókar,“ skrifar Steinunn Inga Óttarsdóttir í Kvennablaðið. „Er til ást án einurðar? Eru hugur og hjarta eitt? Er hægt að elska án ótta? Ryður ástin sársaukanum burt?“ – Þegar stórt er spurt! Hér má lesa allan þennan stórskemmtilega pistil Steinunnar, sem lýkur með orðunum: „Ástarmeistarinn svarar brennandi spurningum æstra lesenda á sinn hátt, látið hann ekki framhjá ykkur fara.“