Höfuðstöðvar Bjarts eru í vesturbæ Reykjavíkur: Að Bræðraborgarstíg 9. Einsog margir vita, en ekki allir, þá fást bækur Bjarts & Veraldar á einkar aðlaðandi forlagsverði hér í forlagsversluninni.
Opið er alltaf þegar einhver er við á skrifstofunni: Sem er giska frá 9 til 5 alla virka daga.
Á Þorláksmessu verður opið frá 13-16 og við bjóðum piparkökur og púns og bækur Bjarts & Veraldar á unaðslegu forlagsverði.