Fyrsta neon-bók ársins er farin í prentun. Það er franskur gullmoli eftir metsöluhöfundinn Grégoire Delacourt. Bókin heitir Óskalistinn og segir frá hinni 47 ára gömlu Jocelyne, sem rekur sína eigin vefnaðarvöruverslun í litlum bæ, á tvö uppkomin börn með manninum sem hún hefur verið gift alla tíð. Líf hennar er svo hversdagslegt að hún veltir því fyrir
Í sviðsvængnum – frábær útvarpsþáttur Viðars Eggertssonar um Steinunni Sigurðardótturt, var fluttur á Rás 1 í dag, í tilefni af flutningi Útvarpsleikhússins á leikriti hennar Slysagildrunni, sem frumflutt var á Listahátíð síðasta sumar. Þeir sem misstu af þættinum geta hlustað hér. Og hér er hægt að hlusta á leikritið, Slysagildruna. Persónur og leikendur: Finnur Svanur
Hjerteskjærende godt fra Island! segir blaðamaður hins norska Dabladet og er að tala um þríleik Jóns Kalman Stefánssonar. Hann botnar ekkert í því, blaðamaðurinn, að Jón – sem þrisvar hefur verið tilnefndur – hafi aldrei fengið Norrænu bókmenntaverðlaunin: Af því að bækur hans er bara með því besta sem sá norski hefur lesið. Sá bókhneigið
Auður Ava Ólafsdóttir fær súperdóm í stórblaðinu Financial Times, fyrir bók sína Rigning í nóvember, sem kom út á ensku … í nóvember! Dóminn má nálgast hér, en ritdómari segir meðal annars að bókin hefjist sem flott og sniðug gamansaga en reynist vera djúp og marglaga saga sem veki með lesandanum bjartar vonir. Bókin heitir
Gleðilegt og gott nýtt bókaár! Og takk fyrir gömul. Árið 2013 var Bjarti gott og við þökkum fyrir okkur og hlökkum til að gera eitthvað stórkostlegt á nýju ári. Húrra!