Svei mér þá ef ég elska ekki þessa konu!

Fréttir

Svei mér þá ef ég elska ekki þessa konu!

Sigrún Hermannsdóttir er nýr penni á Menningarpressunni – og svona líka sprúðlandi og skemmtilegur penni! Hún skrifar um Gæðakonur Steinunnar Sigurðardóttur; „Bókin er afskaplega skemmtileg full af ást, kaldhæðni,  húmor, hlýju og umfram allt brillíant stílbragði, sem aðeins Steinunn hefur á færi sínu,“ enda er yfirskrift greinarinnar: „Svei mér þá ef ég elska ekki þessa konu.“ Gæðakonur fá fjórar flottar stjörnur hjá Sigrúnu.


Eldri fréttir Nýrri fréttir