Fréttir — Fréttir

Eva Rún tilnefnd til menningarverðlauna DV

Fréttir

Eva Rún tilnefnd til menningarverðlauna DV

Eva Rún Snorradóttir er tilnefnd til menningarverðlauna DV fyrir sína fyrstu ljóðabók; Heimsendir fylgir þér alla ævi. Verðlaunin verða veitt, með viðhöfn, á morgun, þriðjudag. Hér má kjósa sinn eftirlætist listamann sem tilnefndur er.

Meira →


„Afar áhrifamikil – svo ekki sé meira sagt“

Fréttir

„Afar áhrifamikil – svo ekki sé meira sagt“

Fimmtudaginn 6. mars fögnum við útgáfu bókarinnar Hljóðin í nóttinni eftir Björgu Guðrúnu Gísladóttur í Eymundsson, Austurstræti, kl. 17 og eru allir velkomnir. Hljóðin í nóttinni er „afa áhrifamikil – svo ekki sé meira sagt,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir.   Hljóðin í nóttinni er í senn saga um hyldjúpa sorg og óbilandi lífskraft. Saga sterkrar

Meira →


Skvísubók fyrir fullorðna – fallega skrifuð og full af hlýju

Fréttir

Skvísubók fyrir fullorðna – fallega skrifuð og full af hlýju

„Frönsk skemmtibók,“ sagði Egill Helgason í Kiljunni í gær um Óskalistann eftir Grégorie Delacourt, nýjustu bókina í neon. „Skvísubók fyrir fullorðna,“ sagði Friðrika Benónýsdóttir, en þau voru sammála um að Óskalistinn, sem er 160 bls, væri góð skemmtilesning sem léti manni líða vel, einsog eina kvölstund eða tvær.    Og hvernig eru skvísubækur fyrir fullorðna?

Meira →


Kona skoðar líf sitt, gleymda drauma og væntingar … og gerir lista

Fréttir

Kona skoðar líf sitt, gleymda drauma og væntingar … og gerir lista

„Hvernig myndi maður bregðast við ef maður ynni stóra vinninginn í lottóinu og gæti gert allt sem mann dreymdi um og keypt allt sem hugurinn girntist? Þessari spurningu þarf Jocelyne að svara í Óskalistanum eftir franska rithöfundinn Grégoire Delacourt í afbragðsþýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur.“ Svo ritar Silja Björg Huldudóttir í Morgunblaðið í gær.   „Daginn sem Jocelyne vinnur

Meira →


Það er alltaf verið að „fokka“ í lesandanum!

Fréttir

Það er alltaf verið að „fokka“ í lesandanum!

Nú verða sagðar Kiljufréttir! Þríeykið í Kiljunni, Egill, Sigurður og Kolla, hófu svissnesku bókina okkar, Sannleikurinn um mál Harrys Quebert, fullkomlega upp til stjarnanna í gærkvöldi! „Stöðugar vendingar,“ sagði Kolla og dró seiminn:  “… síðustu 100 síðurnar eru rosalegar!“ Alveg rosalegar nefnilega! Þau voru öll sammála um að þetta væri óskaplega skemmtileg bók „mjög fyndin

Meira →