Í tilefni þess að hin bráðskemmtilega og hjartnæma skáldsaga Davids Nicholls, VIÐ, er í þriðja sæti metsölulista Eymundssonar þessa vikuna, bjóðum við í þrjá daga, upp á sérstakt inngöngutilboð. Hér má nálgast tilboðið!
Bókaklúbburinn Neon hefur verið starfræktur í meira en tuttugu ár. Fimm sinnum á ári fá áskrifendur sendar heim þýddar bækur, sem hafa skarað fram úr eða vakið sérstaka athygli eða áhuga í heimalandi sínu. Þetta er frábær leið til þess að fylgjast með bókmenntum heimsins.
Hér er listi yfir neon-bækur frá upphafi!
Við er fyrsta neon-bók ársins 2015. Væntanlegar eru bækur frá Danmörku, Japan, Ítalíu og Svíþjóð. Allt dásamlegar og stórkostlegar bækur, en þó alveg sérlega ólíkar. En skora hátt á forvitni-skalanum.
Hér má svo sjá fjögurra stjörnu dóminn um Við úr Fréttablaðinu