Eva Rún tilnefnd til menningarverðlauna DV

Fréttir

Eva Rún tilnefnd til menningarverðlauna DV

Eva Rún Snorradóttir er tilnefnd til menningarverðlauna DV fyrir sína fyrstu ljóðabók; Heimsendir fylgir þér alla ævi. Verðlaunin verða veitt, með viðhöfn, á morgun, þriðjudag. Hér má kjósa sinn eftirlætist listamann sem tilnefndur er. 


Eldri fréttir Nýrri fréttir