Fréttir — Fréttir

Byltingin sem rann út í sandinn

Fréttir

Byltingin sem rann út í sandinn

Út er komin hjá Veröld bókin Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar – Byltingin sem aldrei varð eftir Styrmi Gunnarsson. Árið 1978 kvaddi sér hljóðs ný kynslóð innan Sjálfstæðisflokksins sem var innblásin af hugmyndafræði frjálshyggjunnar. Í áranna rás urðu ýmsir af þessum uppreisnarmönnum frjálshyggjunnar helstu valdamenn í íslensku samfélagi og leituðust við að halda tryggð við hugsjónir sínar.  En hvernig skyldi

Meira →


Hæstu hæðir – dýpstu dalir

Fréttir

Hæstu hæðir – dýpstu dalir

Út er komin hjá Veröld bókin Rúna – Örlagasaga eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Engin íslensk kona hefur unnið jafn glæsta sigra á hestbaki heima og erlendis og Rúna Einarsdóttir – og hún kynnti Orra frá Þúfu til sögunnar, frægasta kynbótahest Íslands. Rúna lifði í vellystingum á glæsilegum hestabúgarði í Þýskalandi og ekkert lát virtist vera á velgengninni. En

Meira →


Maðurinn bak við röddina

Fréttir

Maðurinn bak við röddina

Út er komin hjá Veröld bókin Gunnar Birgisson – Ævisaga eftir Orra Pál Ormarsson. Líf Gunnars Birgissonar hefur ekki verið neinn dans á rósum. Hann ólst upp við lítil efni og var hálfgerður einstæðingur; átti fjölda hálfsystkina og uppeldissystkina en var meira og minna á eigin vegum frá unglingsaldri. Fljótlega kom í ljós að Gunnar er

Meira →


Yfirþyrmandi náttúrukraftur smásagna Rómönsku-Ameríku

Fréttir

Yfirþyrmandi náttúrukraftur smásagna Rómönsku-Ameríku

Guðmundur Hörður Guðmundsson fjallaði ítarlega um Smásögur heimsins – Rómönsku Ameríku, í vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Þar má líka finna viðtal við aðalritsjóra bókarinnar, Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur. https://hugras.is/2017/10/yfirthyrmandi-natturukraftur-smasagna-romonsku-ameriku/

Meira →


Þrúgandi andrúmsloft

Fréttir

Þrúgandi andrúmsloft

Í dag kemur út hjá Veröld glæpasagan Mistur eftir Ragnar Jónasson. Stórhríð geisar uppi á heiðum á Austurlandi fyrir jólin 1987 þar sem hjón búa á einangruðum bóndabæ. Ókunnugur maður ber óvænt að dyrum á Þorláksmessu og segist hafa villst í fárviðrinu. Konan á erfitt með að trúa frásögn mannsins og eftir því sem hátíðin

Meira →