Þegar karlar stranda - frí heimsending!

Þegar karlar stranda - frí heimsending!

Þegar karlar stranda – og leiðin í land eftir Sirrý Arnardóttur er nú á sérstöku tilboði, aðeins 3.300 krónur komin heim til þín (innanlands). Það eina sem þú þarft að muna þegar þú lýkur kaupunum á vefnum okkar er að slá inn afsláttarkóðann FRÍ. 

Karlar tala síður en konur um það hvernig þeim líður. Þeir velja margir hverjir að bíta á jaxlinn og bera harm sinn í hljóði. Sirrý Arnardóttir hefur tekið viðtöl við karlmenn á ólíkum aldri, úr ólíkum áttum og með mismunandi stöðu í samfélaginu og veita þau einstaka innsýn í líf þeirra og líðan. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa strandað og upplifað verulega vanlíðan. Þeir gátu ekki unnið og voru við það að sökkva. En þeir gripu til aðgerða, fóru að vinna í sínum málum og komust í land.


Eldri fréttir Nýrri fréttir