Í ljósi nýjustu tíðinda úr sóttvarnaheimum höfum við ákveðið að afnema burðargjald innanlands á öllum bókum á síðunni okkar nú um páskana. Nýjar kiljur á frábæru verði, eldri bækur á bókamarkaðsverði. Það er óþarfi að láta sér leiðast! Eina sem þú þarft að gera er að slá inn afsláttarkóðann FRÍ þegar þú lýkur kaupunum. Við dreifum alla virka daga, hratt og örugglega – og algjörlega fumlaust!