Guðmundur Hörður Guðmundsson fjallaði ítarlega um Smásögur heimsins – Rómönsku Ameríku, í vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Þar má líka finna viðtal við aðalritsjóra bókarinnar, Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur.
https://hugras.is/2017/10/yfirthyrmandi-natturukraftur-smasagna-romonsku-ameriku/