Valdið til neon-félaga! 17 November, 2020 Hin stórkostlega neon-bók, Valdið eftir Naomi Alderman, er nú á leið til áskrifenda. Hún berst til þeirra 17.-19. nóvember. Þú getur enn skráð þig í klúbbinn og fengið fyrstu bókina á hálfvirði. Komdu strax í neon – besta bókaklúbb í heimi! ← Eldri fréttir Nýrri fréttir →