Fréttir — Fréttir

Heldur vel í lesandann – Allt eða ekkert

Fréttir

Heldur vel í lesandann – Allt eða ekkert

Bjarti barst bókadómur. Katrín Gunnarsdóttir er bóksali í Eymundsson Austurstræti. Hún las Allt eða ekkert eftir Nicolu Yoon og leyfði okkur að birta gagnrýni sína. Madeline er átján ára „loftbólubarn“ – hún hefur verið innilokuð á heimili sínu frá því hún var ungabarn vegna þess að hún er með sjaldgæfan ónæmiskerfissjúkdóm sem veldur því að

Meira →


Drungi fær fjórar stjörnur

Fréttir

Drungi fær fjórar stjörnur

„Þræðirnir liggja víða, fléttan er vel ofin og púslin falla vel saman í lokin,“ segir Steinþór Guðbjartsson í Morgunblaðinu. „Flott flétta hjá Ragnari,“ segir þar og fjórar stjörnur, hvorki meira né minna!

Meira →


„Með allra bestu spennusögum“

Fréttir

„Með allra bestu spennusögum“

„Þessi bók finnst mér eiga heima með allra bestu spennusögum sem eiga það sameigin­legt að teygja sig út fyrir ramma sögunnar og ávarpa samfélagsvanda sem brýn þörf er á að horfast í augu við,“ segir Brynhildur Björnsdóttir í Fréttablaðinu um Aflausn Yrsu Sigurðardóttur og gefur bókinni fjórar stjörnur. Niðurstaða hennar er ótvíræð: „Einkar góð glæpasaga

Meira →


Lygi Yrsu best í Bretlandi

Fréttir

Lygi Yrsu best í Bretlandi

Lygi eftir Yrsu Sigurðardóttur er glæpasaga ársins í Bretlandi, að mati gagnrýnenda Sunday Times. Bókmenntagagnrýnendur blaðsins völdu um helgina bækur ársins í fjórum flokkum: trylli, glæpasögu, sögulega skáldsögu og smásögur. Það er skammt stórra högga á milli hjá Yrsu því að á laugardaginn skrifaði gagnrýnandi The Times um Lygi að þessi grípandi lesning staðfesti að

Meira →


Tvísaga Ásdísar Höllu er „firnasterk“!

Fréttir

Tvísaga Ásdísar Höllu er „firnasterk“!

„Ásdís Halla Bragadóttir hefur skrifað ævisögu sem kannski er einsdæmi í íslenskum bókmenntum,“ segir Friðrika Benónýs í Fréttablaðinu um Tvísögu, gefur henni fjórar stjörnur og bætir við: „Þar tekst hún á við sögu móður sinnar, fjölskyldu sinnar og um leið sína eigin sögu af miklum heiðarleika og skilar sterkri sögu úr íslenskri nærfortíð, sem á

Meira →