Drungi fær fjórar stjörnur

Fréttir

Drungi fær fjórar stjörnur

„Þræðirnir liggja víða, fléttan er vel ofin og púslin falla vel saman í lokin,“ segir Steinþór Guðbjartsson í Morgunblaðinu. „Flott flétta hjá Ragnari,“ segir þar og fjórar stjörnur, hvorki meira né minna!


Eldri fréttir Nýrri fréttir