Helgina 25.-26. nóvember verður Bókahátíð haldin í Hörpu. Þar kynna útgefndur bækur sínar og lesið verður úr nær 100 bókum. Líklegt má telja að það sé umfangsmesta upplestrardagskrá Íslandssögunnar.
Okkar fólk les sem hér segir:
Laugardagur kl. 13-14
Harpa Rún Kristjánsdóttir – Vandamál vina minna,
Eva Björg Ægisdóttir – Heim fyrir myrkur
Laugardagur kl. 15-16
Bára Baldursdóttir – Kynlegt stríð
Sunnudagur kl. 12-13
Kristinn Óli S. Haraldsson – Króli – Maður lifandi
Elín Hirst – Afi minn stríðsfanginn
Bjarni M. Bjarnason – Dúnstúlkan í þokunni
Sunnudagur kl. 13.-14
Aðalheiður Halldórsdóttir – Taugatrjágróður
Í BARNABÓKAHORNINU:
Kristín Helga Gunnarsdóttir – Obbuló í Kósímó
Sunnudagur kl. 14-15
Kristján Hrafn Guðmundsson – Vöggudýrabær
Sunnudagur kl. 16-17
Ármann Jakobsson – Prestsetrið