Vinningstölur í bókahappdrætti Bjarts & Veraldar

Fréttir

Vinningstölur í bókahappdrætti Bjarts & Veraldar

Útgáfutíðindi Bjarts & Veraldar 2014, komu út í 2.000 númeruðum eintökum, og gilti hvert eintak sem happdrættismiði. Bæklingunum var dreift á Bókamessunni í Ráðhúsinu 22.-23. nóvember, í bókabúðum og á völdum stöðum um allt land.

 

Fimm vinningar voru dregnir út fjóra föstudaga í röð og hlýtur hver bók að eigin vali frá Bjarti & Veröld. Markaðs- og kynningardeild Bjarts hélt utan um útgáfutíðinda-happdrættið. Það er skemmst frá því að segja að kynningardeildin varði stórum hluta desember í að díla við veðurguðina – einsog fram kom í Fréttablaðinu – því Veðurfræði Eyfellings eftir Þórð Tómasson rauk út í takt við rokið. Vinningstölurnar í happdrættinu voru aldrei kynntar almennilega, heldur lágu handskrifaðar á fölnandi sneplum við hliðina á hlutkestinu sem notað var til að finna vinningstölurnar í happdrættinu.

 

Við biðjumst forláts, fyrir hönd markaðs- og kynningardeildarinnar og umsjónarnefndar útgáfutíðinda-happdrættisins, og birtum hér vinningstölurnar í útgáfutíðinda-happdrætti Bjarts & Veraldar árið 2014.

 

 

fös 28. nóv

12

84

724

746

1543

 

fös 5. des

254

721

873

1326

1782

 

fös 12. des

30

198

1125

1492

1989

 

fös 19. des

13

25

871

1863

1986

 

Aukavinningar!

17

23

67

724

1113

 

 

Allar vinningstölur í réttri röð:

 

12

 

13

 

17

 

23

 

25

 

30

 

67

 

84

 

198

 

254

 

721

 

724

 

724

 

746

 

871

 

873

 

1113

 

1125

 

1326

 

1492

 

1543

 

1782

 

1863

 

1986

 

1989

 

 


Eldri fréttir Nýrri fréttir