Hjerteskjærende godt fra Island

Fréttir

Hjerteskjærende godt fra Island

Hjerteskjærende godt fra Island! segir blaðamaður hins norska Dabladet og er að tala um þríleik Jóns Kalman Stefánssonar. Hann botnar ekkert í því, blaðamaðurinn, að Jón – sem þrisvar hefur verið tilnefndur – hafi aldrei fengið Norrænu bókmenntaverðlaunin: Af því að bækur hans er bara með því besta sem sá norski hefur lesið. 

Sá bókhneigið blaðamaður er raunar standandi hissa á að slíkt stórskáld sé svo bara venjulegur maður: 

«Han var bare en ganske alminnelig fyr som helst snakket om islandsk fotball.»

 

 

en ganske alminnelig fyr som helst snakket om islandsk fotball 

 


Eldri fréttir Nýrri fréttir