Auður Ava vekur bjartar vonir í hugum lesenda

Fréttir

Auður Ava vekur bjartar vonir í hugum lesenda

Auður Ava Ólafsdóttir fær súperdóm í stórblaðinu Financial Times, fyrir bók sína Rigning í nóvember, sem kom út á ensku … í nóvember! 

Dóminn má nálgast hér, en ritdómari segir meðal annars að bókin hefjist sem flott og sniðug gamansaga en reynist vera djúp og marglaga saga sem veki með lesandanum bjartar vonir.

Bókin heitir á ensku Butterflies in November, Brian FitzGibbon þýddi og Pushkin Press gefur út.

 


Eldri fréttir Nýrri fréttir