Steinunn í sviðsvængnum

Fréttir

Steinunn í sviðsvængnum

Í sviðsvængnum – frábær útvarpsþáttur Viðars Eggertssonar um Steinunni Sigurðardótturt, var fluttur á Rás 1 í dag, í tilefni af flutningi Útvarpsleikhússins á leikriti hennar Slysagildrunni, sem frumflutt var á Listahátíð síðasta sumar.

Þeir sem misstu af þættinum geta hlustað hér.

 

Og hér er hægt að hlusta á leikritið, Slysagildruna. 

 

Persónur og leikendur:

Finnur Svanur Finnsson: Sveinn Ólafur Gunnarsson.
Petra: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.
Páfagaukur: Hlín Agnarsdóttir.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir.
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson.

Verkið unnið í samvinnu við Listahátíð Í Reykjavík.


Eldri fréttir Nýrri fréttir