Frábær skáldskapur og list og málefni sem brenna á samtímanum!

Fréttir

Frábær skáldskapur og list og málefni sem brenna á samtímanum!

Gauti Kristmansson fjallaði um Gæðakonur Steinunnar Sigurðardóttur í Víðjsá daginn fyrir Þorláksmessu. Þar sagði hann meðal annars að Steinunn sýndi Ísland og hugsunarhátt Íslendinga í hnotskurn með algjörlega grímulausum hætti … ekkert minna! Gauti hrósaði bókinni í hástert, sagði að Steinunn væri algerlega í essinu sínu, og sagði svo: „Þannig verða erindi þessarar bókar mörg.  Um leið og þau snerta samtíma okkur svo beinlínis að við lesendur verðum að gefa okkur tíma til að sjá frábæran skáldskapinn og listina í bókinni.“

 


Eldri fréttir Nýrri fréttir