Stórblaðið Independent skrifar magnaðan dóm um Hjarta mannsins í gær, miðvikudaginn 25. mars. Á síðu 46. „Words from a remote island for a universal audience,“ er yfirskrift greinarinnar, sem Boyd Tonkin skrifar. Hann fer fögrum orðum um Hjarta mannsins og Harma englanna, og segir þríleikinn allan vera mannbætandi. Þýðing Philips Roughton er listilega gerð, segir
Glæpasagnadrottningin Sara Blædel var gestur bókaforlagsins Bjarts í Reykjavík í vikunni, en þá var hún nýkomin úr upplestrarferðalagi um Ameríku, þar sem Gleymdu stúlkurnar komu út í febrúar. Hér fékk hún þau gleðitíðindi að þáttastjórnandinn og fjölmiðlakonan vinsæla, Oprah, hefði hrósað bókinni á heimasíðu sinni – en það þykja ameríska útgefandanum og umboðsmanninum svo sannarlega
Út er komin hjá Veröld kiljuútgáfa af metsölubókinni DNA eftir Yrsu Sigurðardóttur. Ung kona er myrt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Skömmu síðar lætur morðinginn aftur til skarar skríða. Radíóamatör fær sérkennileg skilaboð á öldum ljósvakans sem tengja hann við bæði fórnarlömbin. Þó þekkir hann hvorugt þeirra. „Yrsa
Í tilefni þess að hin bráðskemmtilega og hjartnæma skáldsaga Davids Nicholls, VIÐ, er í þriðja sæti metsölulista Eymundssonar þessa vikuna, bjóðum við í þrjá daga, upp á sérstakt inngöngutilboð. Hér má nálgast tilboðið! Bókaklúbburinn Neon hefur verið starfræktur í meira en tuttugu ár. Fimm sinnum á ári fá áskrifendur sendar heim þýddar bækur, sem hafa
Jón Kalman Stefánsson er nýkominn heim úr opinberri heimsókn til Svíþjóðar (eða þannig). Fiskarnir hafa enga fætur er nýkomin út í sænskri þýðingu Johns Swedenmark, og sænski útgefeandinn Svante Weyle bauð íslenska skáldinu í reisu til að kynna bókina. Þeir Svante og Jón Kalman tróðu upp vítt og breitt um hið stóra ríki Svíakonungs, og