Fréttir — Fréttir

Bjartsmaður kynnist föður Stiegs Larsson og frænda, frægu vísnaskáldi – og kemst að því að höfundurinn Lagercrantz á fortíð á Íslandi

Fréttir

Bjartsmaður kynnist föður Stiegs Larsson og frænda, frægu vísnaskáldi – og kemst að því að höfundurinn Lagercrantz á fortíð á Íslandi

Okkar maður í Stokkhólmi, Kristján Sigurjónsson, mætti í sínu fínasta pússi á Södra Bar í Södra Teatern í gærkvöldi, þar sem útgáfuveisla fyrir ÞAÐ SEM EKKI DREPUR MANN var haldin. Bókin, sú fjórða í Millenium-seríunni, kom út samtímis í 27 löndum í gær. Það var létt yfir fólki í útgáfuveislunni, enda hafa allra fyrstu dómar sem

Meira →


„Ofurhetjur eldast ekki.“ Fulltrúi Bjarts í Stokkhólmi rapporterar frá blaðamannafundi

Fréttir

„Ofurhetjur eldast ekki.“ Fulltrúi Bjarts í Stokkhólmi rapporterar frá blaðamannafundi

Blaðamannafundur var haldinn í morgun, í höfðustöðvum Norstedts-útgáfunnar í Stokkhólmi, í tilefni af því að fjórða bókin í Millenium-seríunni kemur út á morgun. Fimmtudaginn 27. ágúst kemur bókin út hjá 26 útgefendum um allan heim, í 2.7 milljónum eintaka! Fulltrúi Bjarts var að sjálfsögðu á staðnum: Hann var mættur á fremsta bekk, fyrstur allra!

Meira →


Leynigarður loks fáanlegur á ný!

Fréttir

Leynigarður loks fáanlegur á ný!

Leynigarðurinn, hin brjálæðislega vinsæla litabók fyrir fullorðna, verður loks fáanleg á ný strax eftir verslunarmannahelgi: Þriðjudaginn 4. eða miðvikudaginn 5. ágúst. Fyrsta prentun seldist upp á tíu dögum og það hefur verið löng – en sem betur fer sólrík! – bið eftir 2. útgáfu, sem nú verður senn fáanleg.  Við bendum litaglöðum á bráðskemmtilegan hóp

Meira →


Nútímalegur ferðafélagi

Fréttir

Nútímalegur ferðafélagi

Íslenski vegaatlasinn er glæsileg kortabók, byggð á nýjustu upplýsingum. Hér er að finna vegi landsins, aðgengileg þéttbýliskort, kort með upplýsingum um golfvelli, sundlaugar og tjaldsvæði – og fjölmargt fleira. Og síðast en ekki síst: Bókinni fylgir aðgangur að rafrænu Íslandskorti sem hægt er hlaða niður í símann og spjaldtölvuna. Þegar ferðast er um landið er

Meira →


Galtómur lager – endurprentun hafin

Fréttir

Galtómur lager – endurprentun hafin

Bjartur á tvær mest og best seldu bækur landsins síðustu tvær vikurnar: Leynigarð, litabók fyrir fullorðna og Konuna í lestinni, frábæra sakamálasögu eftir Paulu Hawkins. Báðar bækurnar eru uppseldar á lager – Leynigarður seldist reyndar upp á algerum súper mettíma, an lagerinn galtæmdist á tíu dögum. Endurprentun er hafin, ný skjöl voru samþykkt í morgun

Meira →