Fréttir — Fréttir

Viðtal við Evu Rún Snorradóttur

Fréttir

Viðtal við Evu Rún Snorradóttur

Kristín Svava Tómasdóttir tók viðtal við Evu Rún Snorradóttur, höfund bókarinnar Tappi á himnnum. Viðtalið var tekið fyrir bókmenntasíðuna Druslubækur og doðrantar og má lesa hér.

Meira →


Bjartsbækur fyrir Kindle-lesbretti!

Fréttir

Bjartsbækur fyrir Kindle-lesbretti!

Nú geta eigendur Kindle-lesbretta svo sannarlega tekið gleði sína og hugsað sér gott til glóðarinnar í fríinu! Íslenskir útgefendur náðu samkomulagi við útgáfurisann og bóksölumógúlinn Amazon, á síðustu bókamessu í Frankfurt, og því verða íslenskar bækur nú loks fáanlegar í Amazon, þar sem hægt er að kaupa þær gegn vægu verði og smella inn á

Meira →


Dauðaslóðin: * * * *

Fréttir

Dauðaslóðin: * * * *

Dauðaslóðin eftir Söru Blædel fékk aldeilis glimrandi fallegan dóm á hinum fagra 25ta febrúardegi, í Morgunblaði allra landsmanna. Dómurinn fer hér á eftir:     Í fyrra gaf Bjartur út glæpasöguna Gleymdu stúlkurnareftir Söru Blædel og Dauðaslóðin er sjálfstætt framhald þeirrar sögu. Fyrri mál eru áréttuð og lausir endar hnýttir. Louise Rick, yfirmaður mannshvarfadeildar lögreglunnar í Kaupmannahöfn, fær

Meira →


Hollenskur gamlingi slær í gegn!

Fréttir Uncategorized

Hollenskur gamlingi slær í gegn!

Út er komin hjá Veröld metsölubókin Lítil tilraun til betra lífs – Leynileg dagbók Hendriks Groen, 83 ¼ ára. Þó að Hendrik Groen sé orðinn gamall maður er hann langt í frá dauður úr öllum æðum. Og hann hefur engan áhuga á að þessu fari að ljúka. Tæknilega séð er hann gamalmenni – en þarf það endilega

Meira →


Ragnar Helgi fær glimrandi súperdóm í Mogganum!

Fréttir

Ragnar Helgi fær glimrandi súperdóm í Mogganum!

Í einu ljóðanna í bók Ragnars Helga Ólafssonar myndlistarmanns, Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum, er þessi staðhæfing: „Kjarni málsins er þessi: Það eru svo mörg ljóð möguleg, en svo fá nauð- synleg“ (56). Og í bókinni má sjá listamanninn leika sér frjálslega með marga þessara möguleika, án þeirrar pressu sem

Meira →