Rýmingarsala í Glæsibæ!

Fréttir

Rýmingarsala í Glæsibæ!

Hin árlega Rýmingarsala bókaútgefenda fer að þessu sinni fram í Glæsibæ (þar sem Útilíf var til húsa). Þar er að finna mikið úrval nýrra og eldri bóka á hreint ótrúlegu verð. Rýmingarsalan hefst á morgun, fimmtudag, og er opið alla daga 10-18. Allir sem versla fá bók að gjöf. Næg bílastæði. Ekki láta happ úr hendi sleppa!


Eldri fréttir Nýrri fréttir