Bjartsbækur fyrir Kindle-lesbretti!

Fréttir

Bjartsbækur fyrir Kindle-lesbretti!
Nú geta eigendur Kindle-lesbretta svo sannarlega tekið gleði sína og hugsað 
sér gott til glóðarinnar í fríinu!
Íslenskir útgefendur náðu samkomulagi við útgáfurisann og bóksölumógúlinn
Amazon, á síðustu bókamessu í Frankfurt,
og því verða íslenskar bækur nú loks fáanlegar í Amazon, þar sem hægt er
að kaupa þær gegn vægu verði og smella inn á Kindle-lesbrettið!
Úrval Bjartsbóka er hér.

Eldri fréttir Nýrri fréttir