Fréttir

Myrknætti í Þýskalandi

Fréttir

Myrknætti í Þýskalandi

Myrknætti eftir Ragnar Jónasson kemur út í Þýskalandi í dag. Næsta bók hans, Andköf, er væntanleg í verslanir í lok mánaðarins hér á landi!

Meira →


Fögnum Heimsendi á morgun!

Fréttir

Fögnum Heimsendi á morgun!

Á morgun, miðvikudag, kemur út ný ljóðabók eftir nýtt skáld. Glænýtt Reykjavíkurskáld. Heimsendir fylgir þér alla ævi er fyrsta ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur. Hún býður vinum, vandamönnum og öllum ljóðaunnendum  að fagna útgáfunni með sér í Eymundsson, Austurstræti, klukkan 17 á morgun.  Dagskráin er ekki af verri endanum – og passið nú að lesa hana

Meira →


Ekkert sem ekki gæti gerst í raunveruleikanum

Fréttir

Ekkert sem ekki gæti gerst í raunveruleikanum

Jón Óttar Ólafsson, hinn nýi glæpahöfundur Bjarts, var í stóru viðtali í sunnudagsblaði Moggans. „Það er ekkert í þessari bók sem ekki gæti gerst í raunveruleikanum,“ sagði Jón Óttar meðal annars, í þessu ágæta viðtali sem Orri Páll Ormarsson tók. Jón Óttar lýsir fyrstu kynnum sínum af Bjarti svo: Dag einn rölti ókunnugur maður (það

Meira →


Mannleg og rómantísk … auk þess að vera bráðskemmtileg!

Fréttir

Mannleg og rómantísk … auk þess að vera bráðskemmtileg!

„Það koma stundum út bækur þar sem lesandinn á mjög erfitt með að skilja við sögupersónurnar í sögulok. Rosie verkefnið eftir Graeme Simsion er ein slíkra bóka.“ Þetta má lesa í Morgunblaði dagsins, en Rosie-verkefnið fær ***½ – þrjár og hálfa stjörnu – í ritdómi þann 14. október. „Prófessor Don Tillman er áhugaverð skáldsagnapersóna sem

Meira →


Nú má fara að hausta …

Fréttir

Nú má fara að hausta …

Dásamlegur útgáfulisti Bjarts haustið 2013 fékk verðskuldaða athygli í Morgunblaði dagsins. Enda heldur Bjartur mikið upp á menningarsíður Morgunblaðsins og þá blaðamenn sem þær skrifa. Sérstaklega í dag. Í fréttinni – sem má lesa hér fyrir neðan – er talað um skáldsögur, ljóð og þýðingar, einsog enginn sé morgundagurinn. Svona segir Mogginn frá:

Meira →