Nýjasta ljóðskáld Bjarts, Eva Rún Snorradóttir, tilkynnti í Fréttablaðinu á laugardag að hún hyggðist taka upp handboltaiðkun að nýju. Hún var í skemmtilegu viðtali við Friðriku Benónýsdóttur, sem má sjá í heild sinni hér . Heimsendir fylgir þér alla ævi er fyrsta ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur, sem þekkt er fyrir starf sitt með Framandverkaflokknum Kviss
Ljóðavalið er svo gott að það er eiginlega hafið yfir gagnrýni, segir frú Kolbrún Bergþórsdóttir í Mogganum um helgina: Það sést líka svo vel að ljóðin eru valin af manni sem er ákaflega elskur að skáldskap. Ljóðabók sem enginn má láta framhjá sér fara! Sjáið þennan skemmtilega pistil Kolbrúnar hér: „Bækur og bókmenntir eru ekki
Nýtt ljóðskáld er komið útúr ljóðaskápnum: Eva Rún Snorradóttir sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók í gær, bókina Heimsendir fylgir þér alla ævi. Af þessu tilefni bauð hún vinum og vandamönnum að fagna með sér og var það dásamleg veisla. Tónlistarkonan Adda söng himinfagurt lag, Eva Rún las upp nokkur ljóð með dyggri aðstoð lítillar
Fólkið frá Öndverðu óttast ekki fræ frábæran dóm og * * * ½ (þrjár og hálfa stjörnu) í Morgunblaði dagins. „Hrá og óvægin þroskasaga frá Ísrael,“ er yfirskrift umfjöllunar Önnu Lilju Þórisdóttur. Það er ekki oft sem kostur gefst á að skyggnast inn í líf og hugarheim ísraelskra ungmenna, en Shani Boianjiu býður