Fréttir

„Merkilegt rit um leiðir til betra lífs“

Fréttir

„Merkilegt rit um leiðir til betra lífs“

Hvernig getur þú aukið heilbrigði þitt, fyrirbyggt sjúkdóma, öðlast meiri orku og jafnvel dregið úr hraða öldrunar? Í þessari áhugaverðu bók fræðir Jóhanna Vilhjálmsdóttir þig um margvíslegar leiðir til betri heilsu og aukinna lífsgæða.   Í liprum og lifandi texta sýnir Jóhanna fram á hvernig þú getur stórbætt líf þitt með breyttu mataræði. Hún fjallar

Meira →


Dan Brown vekur athygli í Austurstræti

Fréttir

Dan Brown vekur athygli í Austurstræti

Þeir hika ekkert við það bóksalarnir í Austurstræti, að bjóða vinsælasta höfund í heimi, Dan Brown, velkominn! Þeir pöntuðu mörg hundruð bækur og stöfluðu þeim svo glæsilega upp að aðdáun vegfaranda um Austurstrætið er ómæld! Bókin kom út í íslenskri þýðingu Arnars Matthíassonar og Ingunnar Snædal nú fyrir helgi.

Meira →


Icelandic Vikings

Fréttir

Icelandic Vikings

Út er komin hjá Veröld bókin Icelandic Vikings eftir Guðmund Magnússon. Víkingaöldin var í hámarki þegar Ísland var numið um 870. Varla hefur landið verið spennandi staður fyrir víkinga: óbyggðir úr alfaraleið nyrst í hafi þar sem ekkert fémætt var að finna. Þegar landsmenn hófu að skrá sögu sína í byrjun 12. aldar var ekkert

Meira →


Heppnir áskrifendur vinna HÚN ER HORFIN! Kápuhönnuðurinn steig til hliðar.

Fréttir

Heppnir áskrifendur vinna HÚN ER HORFIN! Kápuhönnuðurinn steig til hliðar.

Greiningardeildin er sem LÖMUÐ eftir ótrúlega þátttöku í lukkupotti til að vinna hina frábæru spennusögu HÚN ER HORFIN eftir Gillian Flynn. Hundruðir tóku þátt! Fulltrúi sýslumanns og fulltrúi Bjarts hafa nú dregið upp úr hattinum … verða veitt fern verðlaun, í tilefni dagsins!  Sérstök hraðaverðlaun vinnur Embla Vigfúsdóttir fyrir að vera laaaaangfyrst til að svara,

Meira →


Greiningardeild hvumsa yfir áhuga á að vinna bók!

Fréttir

Greiningardeild hvumsa yfir áhuga á að vinna bók!

Fréttaskeyti var sent út á PÓSTLISTA BJARTS í gærdag – sem er kannski ekki í frásögur færandi (og þó. Það er komið svolítið langt síðan síðast). Nema hvað, í tilefni þess að Gillian Flynn hefur setið í 52 (fimmtíu og tvær!) vikur á metsölulista Washington Post með Hún er horfin – og þess hve dagurinn

Meira →