Fréttir

Hvað er hæfilegur skammtur af Breka og Dreka?

Fréttir

Hvað er hæfilegur skammtur af Breka og Dreka?

Jú, við þekkjum einn ungan mann sem telur best að lesa nýju bókina um Breka og Dreka þrisvar sinnum á dag. Einu sinni fyrir leikskóla á morgnana og tvisvar sinnum að kvöldi: Fyrir og eftir kvöldmat. Fyrir 2 árum kom út hjá Bjarti bókin Breki og Dreki í leiskóla – en þá höfðu þeir Breki

Meira →


Hinn eini sanni lukkupottur …

Fréttir

Hinn eini sanni lukkupottur …

Eiríkur Brynjólfsson, Bjarnfríður Gunnarsdóttir og Dóra Berglind Torfadóttir hafa verið dregin út úr hinum stóra lukkupotti þessa fallega föstudags og vinna eintak af hinum frábæra reyfara: Gröfin á fjallinu!  Þetta er þriðja bókin um hinn skapstygga réttarsálfræðing Sebastian – frábær sænskur krimmi einsog þeir gerast bestir. Tvær vinkonur eru í fjallgöngu og hrasa um …

Meira →


Guðni fær fjórar stjörnur

Fréttir

Guðni fær fjórar stjörnur

Guðni – Léttur í lund eftir Guðna Ágústsson fær fjórar stjörnur í DV hjá Reyni Traustasyni. Hann segir að Guðni sé  einhver litríkasti og skemmtilegasti stjórnmálamaður á síðari tímum og óhætt að staðhæfa að honum takist vel upp í bókinni. „Hvað eftir annað skell­ir lesandinn upp úr við lestur ör­sagnanna sem sumar hverjar eru djarfar

Meira →


Gleðilegt hár – krullur (myndband)

Fréttir

Gleðilegt hár – krullur (myndband)

Gleðilegt hár eftir Írsi Sveinsdóttur er væntanleg í verslanir á næstu dögum. Í bókinni er að finna mikilvæg ráð og gagnlegar leiðbeiningar um hvernig þú getur fundið réttu greiðsluna sem hentar þínu andlitsfalli og þinni hárgerð. Og hvernig þú getur leikið þér með áferð og liti til að ná fram því sem þú óskar. Megináherslan er þó lögð á

Meira →


Sögur af litríkum samferðamönnum

Fréttir

Sögur af litríkum samferðamönnum

Út er komin hjá Veröld Guðni – Léttur í lund eftir Guðna Ágústsson. Guðni er löngu orðinn goðsögn í lifanda lífi. Hann er annálaður sagnamaður og njóta fáir viðlíka vinsælda sem tækifærisræðumenn og hann, auk þess sem miklar sögur hafa lengi gengið um hann sjálfan. Í þessari bráðskemmtilegu bók segir Guðni með sínum kjarnyrta hætti

Meira →