Hinn eini sanni lukkupottur …

Fréttir

Hinn eini sanni lukkupottur …

Eiríkur Brynjólfsson, Bjarnfríður Gunnarsdóttir og Dóra Berglind Torfadóttir hafa verið dregin út úr hinum stóra lukkupotti þessa fallega föstudags og vinna eintak af hinum frábæra reyfara: Gröfin á fjallinu

Þetta er þriðja bókin um hinn skapstygga réttarsálfræðing Sebastian – frábær sænskur krimmi einsog þeir gerast bestir. Tvær vinkonur eru í fjallgöngu og hrasa um … beinagrind! Í ljós kemur nokkurra ára gömul fjöldagröf á fjallinu. En það er engra saknað! Hvaða fólk er þetta?

Hrikalega flott spennusaga. Listilega skrifuð og skemmtileg aflestrar.

Þau Eiríkur, Bjarnfríður og Dóra Berglind duttu í þennan lukkupott af því þau eru áskriefndur að fréttaskeyti Bjarts … ert þú það ekki örugglega líka? Hér má skrá sig! 


Eldri fréttir Nýrri fréttir