Fréttir

Allt að 90% afsláttur á Rýmingarsölu bókaútgefenda!

Fréttir Uncategorized

Allt að 90% afsláttur á Rýmingarsölu bókaútgefenda!

Rýmingarsala bókaútgefenda er hafin í Borgartúni 29. Að venju gefst lesendum kostur á að kaupa bækur á ótrúlegu verði, eða með allt að 90% afslætti. Þarna eru íslensk og erlend skáldverk, þjóðlegur fróðleikur, barna- og unglingabækur í löngum röðum, handbækur af ýmsu tagi, hljóðbækur – allt sem hugurinn girnist. Rýmingarsalan er opin frá kl. 10-19

Meira →


„Einsog að fylgjast með Zlatan spila fótbolta.“

Fréttir

„Einsog að fylgjast með Zlatan spila fótbolta.“

Bók Lenu Andersson, Í leyfisleysi, kom út í Svíþjóð í ágúst í fyrra. Fyrsta upplag var 4000 eintök, einsog upplagið hefur verið af fyrri bókum hennar fjórum, og alltaf dugað til. Nema hvað í júlí fór Lena í viðtal sem þótti sérlege skemmtilegt og fékk mikla athygli, þar sem hún sagði frá efni bókarinnar –

Meira →


Morgunblaðið vitnar í sænskt slúður

Fréttir

Morgunblaðið vitnar í sænskt slúður

Bókmenntasíða Morgunblaðsins slær á létta strengi um helgina og vitnar í sænskar getgátur um hverjar muni vera fyrirmyndir skáldkonunnar Lenu Andersson, að persónum bókarinnar Í leyfisleysi. Lena átti í sambandi við kvikmyndagerðarmannin Roy Andersson fyrir fáeinum árum, og vilja margir meina að hann sé fyrirmynd listamannsins Hugos í bókinni, en sjálf þykir Lena um margt

Meira →


Óvænt metsölubók um allsérstætt ástarsamband

Fréttir

Óvænt metsölubók um allsérstætt ástarsamband

Nýjasta bókin í neon heitir Í leyfisleysi og er eftir sænsku skáldkonuna Lenu Andersson. Þetta er sjötta bók Lenu, sem er fyrrverandi keppnismanneskja á skíðum, en fyrri bækur hennar hafa vakið athygli í þröngum hópi. Í Leyfisleysi vakti sumpart óvænta athygli í Svíþjóð þegar hún kom út í fyrra og fyrsta prentun seldist upp á

Meira →


Bjartsbækur tilnefndar til nýrra verðlauna

Fréttir

Bjartsbækur tilnefndar til nýrra verðlauna

Alþjóðlega glæpasagnahátíðin Iceland Noir, Bandalag þýðenda og túlka og Hið íslenska glæpafélag standa að nýjum verðlaunum sem veitt verða í fyrsta sinn á Iceland Noir glæpasagnahátíðinni í Norræna húsinu, þann 22. nóvember næstkomandi. Höfundar og þýðendur eftirtalinna fimm bóka hljóta tilnefningu til Ísnálarinnar – Iceland Noir verðlaunanna 2014, fyrir bestu þýddu glæpasöguna: Að gæta bróður

Meira →