Fréttir

Allt fer á hvolf

Fréttir

Allt fer á hvolf

Út er komin hjá Veröld skáldsagan Hendingskast eftir Sigurjón Bergþór Daðason Ungur maður fær óvænt upp í hendurnar 30 milljónir króna. Miðaldra hjón verða fyrir því að húsið þeirra er málað appelsínugult í skjóli nætur. Þessir óvæntu atburðir koma miklu róti á líf persónanna, ekki síst aðalpersónunnar þar sem allt fer á hvolf. Hendingskast er

Meira →


Hvernig ræðir maður það sem máli skiptir?

Fréttir

Hvernig ræðir maður það sem máli skiptir?

Út er komin hjá Veröld bókin Erfið samskipti eftir Douglas Stone, Bruce Patton og Sheilu Heen Hvernig biður maður um launahækkun? Slítur löngu sambandi? Biðst afsökunar? Daglega reynum við að sneiða hjá erfiðum samskiptum, bæði í einkalífi og starfi. Við forðumst að vekja máls á því sem okkur finnst óþægilegt. En oftar en ekki eru

Meira →


Lars og Lena – verkfræði, ekki rómantík!

Fréttir

Lars og Lena – verkfræði, ekki rómantík!

Hér á þrítugustu mínútu má sjá Lenu Andersson – höfund bókarinnar Í LEYFISLEYSI (í þýðingu Þórdísar Gísladóttur) og gest Bókmenntahátíðar í Reykjavík – sitja á spjalli við hetju Íslendinga – Takk Lars! – í einum vinsælasta sumar-sjónvarpsþættinum í sænska sjónvarpinu, Sommarkväll med Rickard Olsson. Forsaga málsins var sú að nokkru fyrr var Lena í viðtali fyrir

Meira →


Takk, Ingólfur og Lommi!

Fréttir

Takk, Ingólfur og Lommi!

20015 er gildra heitir afburðagott ljóðagallerí, í eigu Ingólfs Gíslasonar og Lomma, sem rekið er á Internetinu. „Styggðu ekki steggina með loðnum leggjum, farðu ekki hljóðlega í nóttina vondu, ljóðaðu þig upp, beibí, og koddu á 2015ergildra.skjabjort.is,“ segja þeir Ingólfur og Lommi. Bjartur getur ekki annað en mælt eindregið með þessu fjörlega og fjölbreytta ljóðavef,

Meira →


Rýmingarsala bókaútgefenda í Mörkinni 1

Fréttir

Rýmingarsala bókaútgefenda í Mörkinni 1

Fimmtudaginn 10. september hefst Rýmingarsala bókaútgefenda í Mörkinni 1 (BabySam-húsinu). Þar verður gríðarlegt úrval nýlegra og eldri bóka á ótrúlegu verði. Handbækur, skáldsögur, fræðibækur, barnabækur, ljóðabækur … Fjöldi titla undir 1000 krónum! Frábært aðgengi og næg bílastæði.

Meira →