Fréttir

Seiðmögnuð skáldsaga

Fréttir

Seiðmögnuð skáldsaga

Út er komin hjá Veröld skáldsagan Endurkoman eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Símtal frá Bretlandi kemur róti á huga hálfíslensks læknis í New York.  Hefur Magnús Colin lifað í blekkingu frá barnæsku? Hefur hann aldrei séð foreldra sína í réttu ljósi? Um leið og Magnús þarf að horfast í augu við fortíð sína fær hann til rannsóknar óþekkta konu

Meira →


„Mér hefur verið líkt við Forrest Gump“

Fréttir

„Mér hefur verið líkt við Forrest Gump“

Út er komin hjá Veröld bókin Munaðarleysinginn – örlagasaga Matthíasar Bergssonar eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Lífssaga Matthíasar Bergssonar spannar allt frá dvöl á munaðarleysingjaheimili í Reykjavík á sjötta áratugnum til hörkulegrar herþjálfunar fyrir stríðið í Víetnam og daglegs lífs í glæpahverfi í miðríkjum Bandaríkjanna. Við sögu koma Marlene Dietrich, Alice Cooper, Axl Rose, Marlboro-maðurinn, morðingi Johns

Meira →


Ný bók Ragnars Jónassonar

Fréttir

Ný bók Ragnars Jónassonar

Út er komin hjá Veröld ný glæpasaga eftir Ragnar Jónasson, Dimma. Lögreglufulltrúinn Hulda rannsakar síðasta sakamálið sitt áður en henni er gert að hætta störfum fyrir aldurs sakir, 64 ára gömul. Ung kona, hælisleitandi frá Rússlandi, finnst látin á Vatnsleysuströnd og bendir ýmislegt til þess að hún hafi verið myrt. Engum er hægt að treysta

Meira →


Forsala og fagnaður

Fréttir

Forsala og fagnaður

Sérstök forsala verður á takmörkuðum eintakafjölda glæpasögunnar Dimmu eftir Ragnar Jónasson í Eymundsson Austurstræti á morgun, þriðjudaginn 27. nóvember.  Sala bókarinnar hefst þar kl. 17.00. Dimma er væntanleg úr prentun á miðvikudag og er formleg útgáfa á fimmtudag. Vegna mikillar eftirspurnar mun Prentsmiðjan Oddi hins vegar afgreiða 250 eintök síðdegis á þriðjudag og verða þær

Meira →


Eitthvað á stærð við alheiminn kemur út á morgun, 21. október!

Fréttir

Eitthvað á stærð við alheiminn kemur út á morgun, 21. október!

Vörubílar Bjarts eru lagðir af stað með dýrmætan farm! Eitthvað á stærð við alheiminn, ný skáldsaga eftir Jón Kalman Stefánsson, er á leiðinni í verslanir, en bókin kemur út á morgun, miðvikudaginn 21. október. Hér lýkur ættarsögunni sem hófst í bókinni Fiskarnir hafa enga fætur (2013). Sagt er frá ástinni, sem er í senn fórn

Meira →