Fréttir

Tuttugu ára skáldafmæli

Fréttir

Tuttugu ára skáldafmæli

Út er komið hjá Veröld ljóðaúrvalið Sunnudagsbíltúr eftir Ásdísi Óladóttur. Árið 1995 sendi Ásdís frá sér sína fyrstu ljóðabók og í  tilefni af tuttugu ára skáldafmæli hennar er nú gefið út úrval úr sjö ljóðabókum hennar. Bækurnar eru um margt ólíkar en bera allar vott um sérstaka og djúpstæða skynjun Ásdísar á veruleikanum. „Rödd Ásdísar

Meira →


Fljót er nóttin dag að deyfa

Fréttir

Fljót er nóttin dag að deyfa

Út er komið hjá Veröld vísnasafnið Fljót er nóttin dag að deyfa eftir Sigurð Óskarsson í Krossanesi. Bókin hefur að geyma úrval vísna Sigurðar Óskarssonar í Krossanesi. Hann var landskunnur hagyrðingur og hestamaður á sinni tíð. Hér hefur loksins verið safnað saman völdum lausavísum hans frá ýmsum tímum. Sumar hafa birst í bókum og tímaritum

Meira →


-

Fréttir

-

Út er komin hjá Veröld ný og endurbætt útgáfa af Nýju tilvitnanabókinni eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur. Nýja tilvitnanabókin inniheldur á fimmta þúsund tilvitnanir víða að úr heiminum og frá umliðnum 3000 árum – frá Grikkjum fornaldar til stjarnanna í dægurheimi samtímans. Tilvitnanirnar eru af ýmsum toga – úr ræðum og ritum, íslenskum og erlendum bókmenntum, popplögum og Íslendingasögunum,

Meira →


Þarmar hafa sjarma!

Fréttir

Þarmar hafa sjarma!

Út er komin hjá Veröld metsölubókin Þarmar hafa sjarma eftir Giuliu Enders. Lykillinn að hamingjuríkara og heilbrigðara lífi býr innra með okkur. Þarmarnir eru ekki síður mikilvægir en heilinn og hjartað – samt veit fólk almennt lítið um starfsemi þeirra. Nú eru vísindamenn hins vegar að átta sig  á því að það sem gerist í

Meira →


Rýmingarsala bókaútgefenda í fullum gangi!

Fréttir

Rýmingarsala bókaútgefenda í fullum gangi!

Rýmingarsala bókaútgefena, Mörkinni 1, stendur nú sem hæst. Fjöldi bóka á 99 krónur, mikið úrval barnabóka, glæsilegar gjafabækur – allt að 90% afsláttur! Allir sem versla fá bók að gjöf – opið 10-18.

Meira →