Fréttir

Forlagsverslunin: Opnunartímar fram að jólum!

Fréttir

Forlagsverslunin: Opnunartímar fram að jólum!

Í höfuðstöðvum Bjarts, Bræðraborgarstíg 9, eru bækur Bjarts og Veraldar seldar á vildarkjörum! Forlagsverslunin er opin á skrifstofutíma … sem fram að jólum verður sem hér segir: Miðvikudagur 16. desember: 9-5 Fimmtudagur 17. desember: 9-5 Föstudagur 18. desember: 9-5 Laugardagur 19. desember: 10-14 Sunnudagur 20. desember: 14-16 Mánudagur 21. desember: 9-16 Þriðjudagur 22. desember: 9-16

Meira →


Jón Kalman og Þórdís Gísladóttir tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Fréttir

Jón Kalman og Þórdís Gísladóttir tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Tilnefnt var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í vikunni: Jón Kalman Stefánsson var tilnefndur fyrir Eitthvað á stærð við alheiminn, og Þórdís Gísladóttir fyrir Randalín, Mundi og afturgöngurnar. Jón Kalman hlaut þessi eftirsóttu verðlaun árið 2005, fyrir bókina Sumarljós, og svo kemur nóttin, og hefur margoft verið tilnefndur. Þórdís er tilnefnd giska árlega: árið 2012 fyrir fyrstu

Meira →


Yrsa beint á toppinn!

Fréttir

Yrsa beint á toppinn!

Sogið eftir Yrsu er mest selda bók vikunnar samkvæmt metsölulistanum í Eymundsson – og það strax í fyrstu viku. Endurkoman eftir Ólaf Jóhann er fjórða mesta skáldverkið og Dimma eftir Ragnar Jónasson í því áttunda. Um þessar mundir eru tíu ár síðan Yrsa sendi frá sér sína fyrstu glæpasögu, Þriðja táknið, en áður hafði hún

Meira →


Ný bók Yrsu!

Fréttir

Ný bók Yrsu!

Út er komin hjá Veröld glæpasagan Sogið eftir Yrsu Sigurðardóttur. Lýst er eftir átta ára stúlku sem hverfur úr skólanum einn haustdag. Undarlegur spádómur unglings kemur upp úr hylki sem innsiglað var fyrir tíu árum, í kjölfarið taka voveiflegir atburðir að gerast í Reykjavík. Og lögreglan er ráðalaus. Hér stíga fram á sviðið sömu aðalpersónur

Meira →


Þær ruddu brautina!

Fréttir

Þær ruddu brautina!

Út er komin bókin Þær ruddu brautina – Kvenréttindakonur fyrri tíma eftir Kolbrúnu S. Ingólfsdóttur. Barátta kvenna fyrir réttindum sem nú eru víðast talin sjálfsögð kostaði blóð, svita og tár, niðurlægingu og útskúfun. Í þessari stórfróðlegu bók er að finna æviágrip kvenna sem hófu baráttuna víða um heim og ruddu brautina fyrir kvenfrelsisbaráttu seinni ára. Kolbrún

Meira →