Fréttir

„Sjarmasprengja sumarsins“

Fréttir

„Sjarmasprengja sumarsins“

Út er komin hjá Veröld bókin Maður sem heitir Ove eftir Fredrik Backman. Ove er 59 ára, býr einn í raðhúsi og ekur um á Saab. Í augum nágrannanna er hann beiskjan og smámunasemin uppmáluð; sjálfskipaður eftirlitsmaður sem sér til þess að menn gangi sómasamlega um. En þegar nýir nágrannar banka upp á hjá Ove

Meira →


Lumar þú á sögum af Guðna Ágústssyni?

Fréttir

Lumar þú á sögum af Guðna Ágústssyni?

Í haust kemur út hjá bókaforlaginu Veröld  sagnabálkur þar sem Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er í aðalhlutverki. Bókin er unnin í nánu samráði við Guðna en hann er löngu orðinn goðsögn í lifanda lífi. Guðni er annálaður sagnamaður, enda njóta fáir viðlíka vinsælda sem tækifærisræðumenn, auk þess sem miklar sögur ganga um

Meira →


Gakktu í neon – og fáðu gullmola sendan heim!

Fréttir

Gakktu í neon – og fáðu gullmola sendan heim!

Ráðskonan og prófessorinn, dásamlegur japansku gullmoli eftir stórstjörnuna Yoko Ogawa hefur nú verið send neon-áskrifendum. Hamingjusömum neon-áskrifendum! Bókinni verður dreift í verslanir síðar í vikunni. Eitthvað þarf að lífga upp á þetta rigningarsumar og auðvitað gerir neon-klúbburinn það! Áskriftartilboð ! Gakktu í neon Í DAG og fáðu sumarsmellinn frá 2012, Hina ótrúlegu pílagrímsgöngu Harolds Fry,

Meira →


Innsævi Ferdinands lofað

Fréttir

Innsævi Ferdinands lofað

„Alla jafna eru ljóðabækur knappar, snotrar og mikið í þær lagt. Innsævi slær allt þetta langt út með sín 37 ljóð, bókin er beinlínis fögur hvar sem á hana er litið, og efniviðurinn er lifandi og litríkur, en jafnframt tregafullur,“ segir bókmenntafræðingurinn Védís Skarphéðinsdóttir í dómi í Læknablaðinu um ljóðabókina Innsævi eftir Ferdinand Jónsson. Dóminn

Meira →


BEINT á toppinn! Fagnað að Bjarti!

Fréttir

BEINT á toppinn! Fagnað að Bjarti!

HÚN ER HORFIN – ótrúlega flott metsölubók eftir hina amerísku Gillian Flynn – rýkur beint á toppinn! Hún er í fyrsta sæti yfir mest og best seldu bækurnar í öllum flokkum, á metsölulista Eymundsson sem birtur var nú í morgun.   Bókin kom út hjá Bjarti, í þýðingu Bjarna Jónssonar, í síðustu viku. Hún fer

Meira →