Fréttir

Innsævi Ferdinands

Fréttir

Innsævi Ferdinands

Út er komin hjá Veröld ljóðabókin Innsævi eftir Ferdinand Jónsson. Innsævi inniheldur 37 öguð og fáguð ljóð en Ferdinand hefur fengist við ljóðagerð í rúm tuttugu ár. Ljóðin bera þess merki að höfundurinn yrkir úr fjarlægð en hann hefur um langt árabil starfað sem geðlæknir í miðborg Lundúna þar sem hann vinnur með heimilislausum í

Meira →


Inngöngutilboð í Neon

Fréttir

Metsölubókin um Harold Fry að gjöf  Komdu í Neon! Fáðu heimsendar dásamlegar bækur: Eina franska í mars, japanska í maí, ameríska í ágúst og ísraleska í október!2.180 krónur bókin – enginn heimsendingarkostnaður!Vilt þú verða hamingjusamur neon-áskrifandi?

Meira →


Söguslóðir þríleiks Jóns Kalman

Fréttir

Ingi Björn Guðnason bókmenntafræðingur heldur námskeið um þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins í Endurmenntun Háskóla Íslands í apríl. Og í sumar stendur Útivist fyrir gönguferðum um sögusvið bókanna vestur á fjörðum.

Meira →


Í tilefni INFERNO: tíu staðreyndir um allt aðra bók

Fréttir

Í tilefni INFERNO: tíu staðreyndir um allt aðra bók

Tíu staðreyndir um Da Vinci Lykilinn, eina frægustu bók í heimi. Metsöluhöfundurinn Dan Brown hefur skrifað nýja bók, með táknfræðinginn Robert Langdon í aðalhlutverki.

Meira →


Vel skrifuð bók, Guð minn góður

Fréttir

Nú verðar sagðar Kiljufréttir. Egill Helgason og gestir hans Eiríkur Guðmundsson og Kolbrún Bergþórsdóttir fjölluðu um Fyrir Lísu eftir Steinunni Sigurðardóttur í bókmenntaþættinum Kiljunni í gær. "Vel skrifuð bók, Guð minn góður," sagði Eiríkur Guðmundsson. "Mjög góð bók," sagði Kolbrún Bergþórsdóttir og hélt áfram: "Þetta er málefni sem brennur á höfundi," en umfjöllunarefni Steinunnar í Fyrir Lísu er barnaníð, sem margir héldu að væri ómögulegt að fjalla um í skáldskap, en Steinunni tekst listilega.

Meira →