Gakktu í neon – og fáðu gullmola sendan heim!

Fréttir

Gakktu í neon – og fáðu gullmola sendan heim!

Ráðskonan og prófessorinn, dásamlegur japansku gullmoli eftir stórstjörnuna Yoko Ogawa hefur nú verið send neon-áskrifendum. Hamingjusömum neon-áskrifendum! Bókinni verður dreift í verslanir síðar í vikunni.

Eitthvað þarf að lífga upp á þetta rigningarsumar og auðvitað gerir neon-klúbburinn það! Áskriftartilboð ! Gakktu í neon Í DAG og fáðu sumarsmellinn frá 2012, Hina ótrúlegu pílagrímsgöngu Harolds Fry, í kaupbæti! Rachel Joyce, höfundur Harolds, verður gestur bókmenntahátíðar í haust!


Eldri fréttir Nýrri fréttir