Fréttir

Eiríkur og Jón Kalman tilnefndir

Fréttir

Eiríkur og Jón Kalman tilnefndir

Tilnefnt var til íslensku bókmenntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands á fullveldisdaginn, 1. desember. Fimmtán bækur eru tilnefndar: Fimm í flokki fagurbókmennta. Fimm í flokki fræða- og almenns efnis. og fimm í flokki barnabóka. Tveir Bjartshöfundar hlutu tilnefningu í ár, í flokki fagurbókmennta. Eiríkur Guðmundsson fyrir skáldsöguna 1983.  Jón Kalman Stefánsson fyrir skáldsöguna Fiskarnir

Meira →


Afar hugljúf bók þar sem er fjallað um stór mál og smá af innsæi og virðingu

Fréttir

Afar hugljúf bók þar sem er fjallað um stór mál og smá af innsæi og virðingu

„Randalín og Mundi eru bæði mjög sjarmerandi persónur og vinátta þeirra er mikilvægur þáttur bókarinnar. skrifar María Bjarkadóttir á Bókmenntir.is um bók Þórdísar Gísladóttur, Randalín og Mundi í Leynilundi. „Myndskreytingarnar í bókinni eru stórskemmtilegar og ómissandi partur af sögunni (…) Randalín og Mundi í Leynilundi er afar hugljúf bók þar sem er fjallað um stór mál og

Meira →


Hlýr, mennskur, dramatískur, skemmtilegur!

Fréttir

Hlýr, mennskur, dramatískur, skemmtilegur!

„Hann er hlýr, hann er mennskur, hann hefur áhuga á manneskjunni,“ sagði Kolbrún Bergþórsdóttir í Kiljunni í gær; „áhuga á því hlutskipti að vera maður.“ Og þá var hún að tala um Jón Kalman Stefánsson. Hún sagði að í nýju skáldsögunni hans, Fiskarnir hafa enga fætur, væru gífurlega fallegar lýsingar á móðurmissi … og að

Meira →


Glitrand fallegar setningar og goðsagnalegt umhverfi

Fréttir

Glitrand fallegar setningar og goðsagnalegt umhverfi

„Það eru glitrandi fallegar setningar í þessari bók og eftirminnilegar sviðsetningar og kaflar,“ segir Jón Yngvi Jóhannesson í umfjöllun sinni um skáldsöguna 1983 eftir Eirík Guðmundsson í Fréttablaði dagsins. Hann segir ennfremur að textinn sé „stútfullur af tilvísunum í þann tíma sem hún lýsir, tónlist, bókmenntir, vörumerki og persónur úr samtíma hennar senda lesandann í

Meira →


Sérstök blanda hversdagsleika og fantasíu

Fréttir

Sérstök blanda hversdagsleika og fantasíu

Eldur, í þýðingu Þórdísar Gísladóttur, fékk svona glimrandi dóm í Morgunblaði gærdagsins. Anna Lilja Þórisdóttir skrifar: Einkenni bókarinnar eru snjallar persónulýsingar … (og svo) er hversdagslegum raunum stúlknanna afar vel lýst, af miklu innsæi og skilningi en samt með undirliggjandi kímni.“ Niðurstaða hennar í fáum orðum er: „Í stuttu máli má segja að þessi nokkuð

Meira →