Afar hugljúf bók þar sem er fjallað um stór mál og smá af innsæi og virðingu

Fréttir

Afar hugljúf bók þar sem er fjallað um stór mál og smá af innsæi og virðingu

„Randalín og Mundi eru bæði mjög sjarmerandi persónur og vinátta þeirra er mikilvægur þáttur bókarinnar. skrifar María Bjarkadóttir á Bókmenntir.is um bók Þórdísar Gísladóttur, Randalín og Mundi í Leynilundi. „Myndskreytingarnar í bókinni eru stórskemmtilegar og ómissandi partur af sögunni (…) Randalín og Mundi í Leynilundi er afar hugljúf bók þar sem er fjallað um stór mál og smá af innsæi og virðingu fyrir lesandanum. Þetta eru mál sem börn ræða sín á milli og sem þau pæla í, svo sem foreldrar og heimilisaðstæður, sorg og fólk sem deyr og velferð bæði manna og dýra.“

Dóm Maríu Bjarkar má sjá í heild sinni hér. 


Eldri fréttir Nýrri fréttir